Níðingur

Asni. það eru vondar manneskjur sem fara svona með dýr. Ef þú tekur ákvörðun um að eiga dýr þá tekurðu ákvörðun um að láta þér þykja vænt um það. Flóknara er það ekki.
mbl.is Handtekinn fyrir illa meðferð á hundi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla

Athugasemdir

1 Smámynd: Örn Ingólfsson

Rétt er það Guðrún en því miður fá manneskjurnar sem að fara Illa með dýr sektir!!! Það ætti að senda þessa menn og konur til Ameríku og eða Evrópu þar yrðu þessir Dýraníðingar Dæmdir og það yrði engin sekt upp á 5000 -25000 íslenskar krónur heldur frá 10000 evrur++++ fyrir þetta athæfi!

Því miður hefur það loðað við okkur molbúana að hugsa ekki um dýrin okkar!

Örninn

Örn Ingólfsson, 28.6.2009 kl. 03:01

2 Smámynd: Guðjón Ólafsson

þetta er ljótt mál en nú eru yfirvöld með ekki boðlegar dýrageymslur eins og fljótdalshérað þar er Dýrageymslan í gömlum frystigám rýmið sem hundarnir eru lokaðir inni er gluggalaust og ekki meira en svon 1,5 fermetrar á stærð.

Þetta er besti pyntingaklefi  sem völ er á og þarna tók Héraðsdýralæknirinn á Austurlandi  atferlismat og skapgerðamat á hundi okkar eftir að hún hafi verið ásökuð fyrir að hafa Glefsað í formann golfklúbbs Fljótdalshéraðs að hans sögn við höfum ekki fengið að sjá ennþá áverkavottorð eða nein gögn um málið en Dýralæknirin dæmdi dýrirð klikkað í hausnumenda búið að pynta hana í þessum klefa í nærri sólarhring.

Og  sagði við okkur að við fengjum ekki hundinn aftur og sagðist vilja svæfa hana seinna um kvöldið .

hérna er slóð inn bloggfærslu um þetta mál  http://gutti.blog.is/blog/gutti/entry/888429

Guðjón Ólafsson, 28.6.2009 kl. 07:12

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Guðrún Olga Clausen

Höfundur

Guðrún Olga Clausen
Guðrún Olga Clausen
58 ára enskukennari í grunnskóla. Móðir 3ja  fullorðinna barna, amma 5 sætra stelpna og eins lítils stráks. Ferðalangur,Bítlaaðdáandi, áhugakona um mannréttindi,smá spennufíkill sem elskar lífið, börnin mín, barnabörnin mín, manninn minn og alla aðra fjölskyldumeðlimi.

Spurt er

Hvar er ríkisstjórnin?
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband