Gestabók

Skrifa í Gestabók

  • Skráđir notendur gefi upp notandanafn og lykilorđ efst á síđunni og skrifi svo fćrslu í reitinn hér ađ neđan. Gestabókarfćrslan birtist strax.
  • Óskráđir notendur geta einnig skrifađ fćrslu, en verđa beđnir um nafn og netfang eftir ađ smellt er á "Senda". Ţeir fá stađfestingarslóđ senda í tölvupósti og ţurfa ađ smella á hana til ađ gestabókarfćrslan birtist.

Gestir:

Mundi eftir nafninu

Sćl Olga vildi bara kvitta ég man eftir nafninu ţínu síđan ég var stelpa en hef frekar hitt Svanbjörgu ţar sem ţćr ţekktust Ţóra systir og Svanbjörg. KV Erla Valtýsdóttir.

Erla Valtýsdóttir (Óskráđur, IP-tala skráđ), fös. 6. júní 2008

Kristbergur O Pétursson

Sćl Olga mín, langt síđan viđ höfum sést. Búiđ ţiđ enn í Hveragerđi? Allt gott af mér ađ frétts, myndlist, kennsla, vinna á bókasafni...nóg ađ gera. Kveđja

Kristbergur O Pétursson, sun. 30. mars 2008

Hć hć Olga

Gaman ađ rekast á bloogsíđu hjá ţér. Ţú varst kennarinn minn í Lauarnesskóla og ég var međ henni Sigrúnu í bekk sem skrifađ hér ađ neđan. Ég bý núna í Mosó og á 3 skvísur. Kveđja Berglind S. Harđardóttir Kveđja Berglind S.Harđardóttir

Berglind (Óskráđur, IP-tala skráđ), fös. 1. feb. 2008

Besti kennari ever

Sćl Guđrún Olga.ég var ađ spá í hvort ţú eigir einhverjar myndir frá Laugarnesskóla ţegar ţú varst kennari okkar Kveđja Sigrún Helga Ómarsdóttir Löve Rud Nemandi ţinn fyrir langa löngu email sigrun.helga@lyse.net

sigrun helga lřve rud (Óskráđur, IP-tala skráđ), fim. 17. jan. 2008

Gunnlaugur Halldór Halldórsson

jólakveđja

Gleđileg jól og ár og Guđ blessi ţig kveđja Gulli Dóri

Gunnlaugur Halldór Halldórsson, sun. 30. des. 2007

Alma Lísa Jóhannsdóttir

Ertu enn í Flatey? Sorgardagur í dag skilst mér, nú ţegar farsíminn hefur innreiđ sína í eyjuna.. ţar fór friđur og ró og núll áreiti. Annars bara allt gott, hlakka til ađ heyra í ţér ţegar ţú kemur aftur til byggđa. Á ekki ađ fara á flokksráđsfund - Flúđir city er máliđ. kv alma

Alma Lísa Jóhannsdóttir, miđ. 1. ágú. 2007

Jens Sigurjónsson

Spánn

Hć Olga. Já gaman vćri ađ hittast ef viđ erum á sama tíma. Látum vita af ferđum okkar.

Jens Sigurjónsson, lau. 2. júní 2007

Jens Sigurjónsson

Hć Olga.

Er húsiđ ţitt í Villa Martin viđ Torrevieja ? Mitt hús er á La Marina. Ţađ er stutt á milli okkar.

Jens Sigurjónsson, sun. 27. maí 2007

Laufey Ólafsdóttir

Gaman gaman...

...ađ sjá ţig hér elsku Olga! Gott hjá ţér ađ finna mig :) Varđ ađ kvitta fyrir komu minni! Kossar til ţín frá okkur! ;)

Laufey Ólafsdóttir, miđ. 2. maí 2007

Kristín Helga

Kristín Helga

Ţú ert góđ og hugsömul kona, sem er elskuleg viđ alla.

Kristín Helga, sun. 29. apr. 2007

Victoria

Bara svona ad skella thessu inn hjá ther svo thú getir sofid vaert. http://www.tourismvictoria.com/ og thessu: http://images.google.de/images?q=victoria+bc&hl=en&client=firefox-a&rls=org.mozilla:en-US:official&hs=Gzl&um=1&sa=X&oi=images&ct=title

Sigurjón (Óskráđur, IP-tala skráđ), fös. 27. apr. 2007

olga

ţú heytir sama og frćnka mín hún heytir Olga clausen og bír útá Ítalíu í Mílanó.Ţegar ég sá nafniđ ţitt ţá hélt ég ađ ţetta vćri frćnka mín.

maria (Óskráđur), mán. 16. apr. 2007

Týndi sonurinn

Hae mamma Olga. Gaman ad hitta thig hér á matrixinu. Ég er staddur í Hamburg en Sif og börn eru heima í Victoria. Ég fer heim eftir 5 vikur og kem svo aftur til Hamburg. Hér er okkar sída. Med myndum og alles. www.vesturfararnir.blogspot.com Kv. Sigurjón Örn

Sigurjón (Óskráđur), sun. 15. apr. 2007

Um bloggiđ

Guðrún Olga Clausen

Höfundur

Guðrún Olga Clausen
Guðrún Olga Clausen
58 ára enskukennari í grunnskóla. Móðir 3ja  fullorðinna barna, amma 5 sætra stelpna og eins lítils stráks. Ferðalangur,Bítlaaðdáandi, áhugakona um mannréttindi,smá spennufíkill sem elskar lífið, börnin mín, barnabörnin mín, manninn minn og alla aðra fjölskyldumeðlimi.

Spurt er

Hvar er ríkisstjórnin?
Mars 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband